Markaðsvirði eignar
Kr16.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Þriggja svefnherbergja íbúð í miðbæ Torrevieja þar sem stutt er í flest alla þjónustu og veitingastaði.
Húsið var byggt árið 1975, en búið er að endurnjýa margt. Íbúðin er á fjórðu hæð og snýr í suður. Hún er 88 m² með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, með rúmgóðri stofu og eldhús.