Markaðsvirði eignar
Kr20.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Íbúð á jarðhæð með góðri hornlóð í hverfinu Doña Pepa, í grennd við kaffihús, verslanir og veitingastaði. Þessi eign er staðsett í fallegum kjarna þar sem eru þrír fallegar sundlaugar. Einkagarðurinn þarfnast lítið viðhalds, einnig er fínasta verönd út frá stofunni. Íbúðin samanstendur af 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, góðri stofu og eldhúsi. Húsgögn og tæki innifalin.