Markaðsvirði eignar
Kr32.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Íbúð sem aldrei hefur verið búið í, á annari hæð í glæsilegum kjarna í Punta Prima. Komið er beint inn í opið og fullbúið eldhús, borðstofu og stofu sem leiðir út á sólríkar suður svalir með útsýni yfir fallega íbúðakjarnan. Tvö svefnherbergi og 2 baðherbergi (þar á meðal eitt en-suite), loftkæling er í báðum svefnherbergjunum. Stór sameiginlegur sundlaugargarður er inná milli húsana með útisundlaug, innisundlaug sem er yfirbyggð og upphituð, nuddpotti, sauna, leiksvæði fyrir börnin og líkamsræktar tækjum. Hverfið er rólegt og gott, fjölmargir veitingastaðir, matvöruverslun, ca. 4 mín akstur á ströndina, á markað og í Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina. Einnig eru margir golfvellir stutt frá. Húsgögn og tæki fylgja.