Markaðsvirði eignar
Kr23.600.000 23.6Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Gengið er inn af verönd að framan og inní opið rými með borðstofu, stofu og eldhúsi. Innaf eldhúsi er geymsla með ísskáp, þvottavél og sturtu. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skápum, hitaofn, viftuspöðum í lofti og útgengt út á veröndina baka til, við hliðina er annað svefnherbergi með góðum skápum hitaofn og viftuspöðum í lofti.
að utanverðu er gengið uppá þaksvalirnar og þar er önnur sér íbúð ca 35 - 40 fm með einu herbergi, einu baðherbergi og eldhúskrók. það er sér mælir fyrir vatn og rafmagn fyrir þessa einingu og því auðvelt að leiga úfrá sér ef vilji er fyrir því.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is