Markaðsvirði eignar
Kr29.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: 97fm stór heimilisleg íbúð í miðbæ Alicante, sem var byggð árið 1930. Rúmgóð íbúð með rausnarlegri lofthæð þar sem sjá má falleg og gamaldags smáatriði eins og útsettir viðarbitar. Stór stofa - borðstofa, sér eldhús með góðu vinnuplássi, svefnherbergin eru tvö og eitt baðherbergi sem er einstaklega vel hannað og innréttað með salerni, vaski og sturtu. Að auki eru 2 litlar svalir og lítið patio.