Markaðsvirði eignar
Kr95.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fjórar hágæða bjartar villur á Las Colinas, á lokuðu afskekktu, rólegu og fáguðu svæði með miklu næði, hið fullkomna miðjarðarhafsaðdráttarafl, umkringt miðjarðahafstrjám og náttúru. Einbýlishúsin hafa verið hönnuð til að nýta náttúrulega ljósið með viðarlofti, og útsýnisbekk sem rammar inn í miðjarðarhafsskóginn. Byggðar á 566-680 fm lóðum og um 200-225fm stórar, á 2 hæðum til að hámarka útsýnið. Efri hæðin er aðalhæðin, þar er stórt eldhús með rúmgóðri borðstofu og stofu. Hjónasvíta með baðherbergi, verönd og sundlaug. Tvö svefnherbergi og baðherbergi til viðbótar eru á neðri hæð, einnig stór bílskúr eða kjallari. Neðri hæðin er fullkomin fyrir gesti og fjölskyldu, þar eru 2 svefnherbergi, baðherbergi og stór bílskúr/kjallari. Tilbúið til afhendingar í Janúar 2021. Verð frá 635.000€.