Markaðsvirði eignar
Kr31.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Hágæða penthouse íbúð í Ciudad Quesada staðsett stutt frá allri þjónustu og veitingastöðum. Quesada er rólegur og snyrtilegur bær sem bíður upp á allskonar þjónustu og afþreyginu og er um 15-20 min akstri frá næstu strönd.
Gengið er inn í rúmgóða og bjarta stofu/borðstofu með fallegu útsýni í suðaustur af saltvötnunum og af miðjarðarhafinu. Íbúðin er hönnuð með nútímalegu og opnu skipulagi þar sem eldhúsið er aðliggjandi stofunni og við hliðina á eldhúsinu er þvottahús. Það eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi í íbúðinni og hjónaherbergið er með einkabaðherbergi.
Verð 199.950 €
Hægt er að láta húsgögnin fylgja með fyrir auka 15.000 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is