Markaðsvirði eignar
Kr25.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjan hágæða íbúðarkjarna á La Manga við strandlengjuna, sem samanstendur af 130 íbúðum. Kjarninn verður byggður í þremur pörtum. Fyrsti hlutinn er nú þegar tilbúinn til afhendingar, samtals 47 íbúðir - örfáar íbúðir eftir óseldar. Annar hluti samanstendur af 46 íbúðum og verður hann tilbúinn til afhendingar 2021. Og sá þriðji og síðasti með samtals 36 íbúðum verður klár til afhendingar árið 2022. Tveggja - þriggja svefnherbergja íbúðir með frábærri úti aðstöðu. Íbúðir á jarðhæð njóta með yfirbyggðri verönd - plús einkagarð og íbúðir á 1 -8 hæð sumar af þeim með 2 svalir/verandir - að framan og aftanverðu. Stærð íbúðana allt frá 92 -152fm stórar. Sameiginlega svæðið er með því flottara, græn svæði, sundlaug, SPA, líkamsræktarstöð, búningsherbergi, chillout svæði, leiksvæði fyrir börnin og margt margt fleira. Verð frá 181.000 -272.ooo€.