Markaðsvirði eignar
Kr95.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: 10 vandlega hönnuð lúxus einbýlishús í Los Alcazares, sem uppfylla allar væntingar um nútíma hönnun og hágæða efni. 3 mismunandi tegundir eru í boði. Af týpu B er aðeins 1 eign eftir. Stórt 174fm einbýli byggt á 463fm stórri lóð. Fullbúið nútíma eldhús með mið-eyju, björt stofa -borðstofa, 4 svefnherbergi, 4 baðherbergi og frábær garður með einkasundlaug. Aðeins 5 km frá San Javier flugvellinum og nokkrar mínútur frá La Serena golfvellinum og hinu frábæra 4 stjörnu hóteli, stutt í alla nauðsynjar þjónustu og þar sem þú munt njóta endalausra stranda. Tilbúið til afhendingar. Verð 635.000€