Markaðsvirði eignar
Kr61.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Ný Einbýlishús til sölu aðeins 350 metra frá ströndinni í Torre de la Horadada sem er spænskur bær við Miðjarðarhafið þar sem öll nauðsynleg þjónusta er innan seilingar. Húsin eru á tveimur hæðum auk þaksvala, á jarðhæð er björt og rúmgóð stofa, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi en á eftir hæð eru tvö stór svefnherbergi, hvort með sínu baðherbergi aðgengileg beint úr svefnherbergjum. Þaðan er aðgangur að verönd. Lóðirnar eru allt að 228 m2, með einkasundlaug og bílastæði. Allar eignir eru klárar fyrir uppsetningu á loftkælingu/hitun og grillaðstaða og vaskur eru á þaksvölunum. Húsin eru flest með sjávarútsýni.
Alicante flugvöllur er ca. í um 50 mín keyrslu frá Torre de la Horadada þar sem fegurðin og notalegt andrúmloft ráða ferðum.