Markaðsvirði eignar
Kr43.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Stórglæsilega miðjarðarhafs-stíls Villu með glæsilegri lóð og geggjuðu útsýni yfir La Finca golfvöllinn. Húsið er um 116fm stór á 432fm hornlóð - fullkomið til þess að setja upp sundlaug. Í eignini eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, eignin er að öllu leyti mjög björt og hátt til lofts. Á jarðhæðinni er eldhús, borðstofa og stofa með arinn, baðherbergi og síðan 2 svefnherbergi. Á efri hæð er síðan hjóna-svítan með svalir þar sem að er útsýni yfir golfvöllinn og allt í kring.
Smá um svæðið: La Finca Golf Resort er glæsilegt hverfi umkringt appelsínu og sítrónu ökrum, fullkomið bæði fyrir golfara og bara alla! á svæðinu eru 2 litlir verslunarkjarnar, lítill "súpermarkaður" og 5*stjörnu hótel og golfvöllur.