Markaðsvirði eignar
Kr57.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Glæsilegt nýlegt einbýli í fallega bænum Benijofar.
Húsið sem er á einni hæð auk stórra þaksvala er með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, opnu eldhúsi og stofu með útgengi út í fallegan garð með einkasundlaug. Vönduð og innbyggð tæki í eldhúsi.
Innan lóðar er að auki yfirbyggt bílastæði og gott "al fresco" svæði fyrir veislur eða huggulegar stundir. Þakveröndin er um 90 m2 með flottu 360 gráðu útsýni. Garðurinn er afgirtur og er rafmagnshlið fyrir bílahliðið. Aircon (heitt og kalt) er innbyggt og fylgir vandað innbú í kaupverði.
Til afhendingar strax.
Verð 385.000 evrur + kostnaður.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og [email protected]
Nánar um svæðið:
Benijofar er fallegur bær um það bil 8 kílómetra inni í landið frá Costa Blanca ströndinni við Guardamar de la Segura. Alicante- og Murcia-flugvellir eru báðir í ca. 50 kílómetra fjarlægð og næsta strönd er í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð. Miðbær Benijofar er vel búinn verslunum, börum, veitingastöðum og annarri þjónustu.