Markaðsvirði eignar
Kr25.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegar villur á einni hæð með sólarþaki í Avileses í Murcia. Þetta verða alls 12 villur í tveim fösum og verður fasi eitt tilbúinn í desember 2021.
Hver eign verður með einkasundlaug, bílastæði inni á lóð og stórt 77m2 sólarþak.
Í hverri villu eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, stórt og flott eldhús opið til stofu og borðstofu og þaðan er gengið út á verönd þar sem er 13,5 m2 einkasundlaug. Hver eign er með master svefnherbergi með sér baðherbergi og eru flottir fataskápar í öllum herbergjum.
Eignum verður skilað fullbúnum öllum tækjum í eldhúsi ásamt speglum og sturtu glerum inni á baðherbergjum.
Verð frá 182.000€.