Markaðsvirði eignar
Kr50.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýjar glæsilegar íbúðir í La Zenia, kjarninn er settur upp með fallegum sameiginlegum garði og sameiginlegu SPA með tyrknesku gufubaði, tækjasal, heitri sundlaug og fataklefum. Íbúðirnar eru virkilega vandaðar og vel skipulagðar. Hiti er í gólfum á baðherbergjum og hiti í gólfum íbúðar er valkvæður snemma á byggingartímanum. Tvöfallt gler er í eignunum sem eru með innbyggt loftræstikerfi. Svalir eru um 20fm og einkaþaksvalir um 43fm.
Bílastæðakjallari er undir hverju íbúðarhúsi og fylgir stæði í bílageymslu hverri íbúð. Unnt er að kaupa aukalega geymslu og/eða auka bílastæði.
Fyrstu íbuðirnar er búið að afhenda og er hluti sameiginlega garðsins tilbúinn þ.a.m. SPA, inni og útisundlaug.
Verð frá 333.000 - 380.000