Markaðsvirði eignar
Kr26.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýjar íbúðir, staðsettar í fimm mínútna akstursfjarlægð frá strönd í La Zenia og aðeins 1 km fjarlægð frá verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard.
Íbúðirnar eru 68 -74 fm2 að stærð og svalir eða verönd frá 11 - 25fm.
Kjarninn samanstendur af nútímalegum íbúðum með 2 og 3 svefnherbergjum en val er milli mismundandi eigna; jarðhæð með garði, millihæð með stórri verönd eða þakíbúð með þakverönd og fallegu útsýni yfir sjóinn. Allur frágangur er til fyrirmyndar og í kjarnanum er stór sameiginlegur garður með afslöppunarsvæði og frábærri sundlaug. Möguleiki er að kaupa einkabílastæði og geymslu í kjallara.
Íbúðirnar með 2 svefnherbergi eru frá 183.000 - 205.000 €. Tilbúnar í júní 2021.