Markaðsvirði eignar
Kr30.600.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Nýr íbúðakjarni í Punta Prima, á Torrevieja svæðinu. Kjarninn er nálægt ströndinni og á svæði þar sem öll þjónusta er í göngufæri, Velja má um eignir með 2 eða 3 svefnherbergjum, ýmist jarðhæðaríbúðir með mjög stórum veröndum, miðhæð með góðum svölum eða þakíbúðir með eigin þakverönd.
Hönnun kjarnans byggist á suðrænum eyjum með gróðri og tveimur útisundlaugum, svæði til afslöppunar, sólbekkjum og sérstöku svæði fyrir börnin með vatnsúðurum. Líkamsræktaraðstaða er í kjarnanum, með jacuzzi pottum og gufubaði. Möguleiki er á að kaupa aukalega einkabílastæði og geymslu í kjallara.
Íbúðirnar með tvemur svefnherbergjum eru frá 219.000 evrur.