Markaðsvirði eignar
Kr85.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg villa staðsett á svæði sem heitir Los Angeles í Torrevieja, þar sem helstu þjónustu og veitingastaði er hægt að finna nálægt. Einnig er ströndin Los Locos beach í 20 mínútna göngufjarlægð.
Þessi glæsileg villa var byggð árið 2020 og er hún á tvem hæðum með flottri verönd með einkasundlaug og þaksvölum með útsýni yfir allt svæðið. Það eru 4 rúmgóð svefnherbergi og 4 baðherbergi, glæsilegt nútímalegt eldhús og flott stofa með hátt til lofts.