Markaðsvirði eignar
Kr42.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg villa í Pinar de Campoverde sem er notalegur og rólegur bær fyrir utan Pilar de la Horadada. Hversdags þjónusta og veitingastaðir er hægt að finna í bænum, annars tekur um 20 mínútur að keyra að La Zenia svæðinu og stóru verlsunarmiðstöðinni Zenia Boulevard.
Um er að ræða 284 m2 villa á tveim hæðum sem situr á 950 m2 lóð með stórum garð. Það eru þrjú stór og rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi og eitt klósett, stórt aflokað eldhús og rúmgóð stofa með arinn eldinn. Það koma einnig tvær stórar svalir/verandir, upphituð innisundlaug og bílskúr með geymslu og þvottaherbergi. Húsið kemur með loftkælingu og gólfhita um allt húsið.