Markaðsvirði eignar
Kr39.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Ótrúlega björt og opin þakíbúð í Villamartin, íbúðin er staðsett á 3.hæð í fallegum nýjum íbúðakjarna þar sem mikið er lagt upp úr þægindum í allri sameigninni. Við húsið er útisundlaug
Íbúðin er 95 fm að stærð með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, bæði með sturtu og upphituðum gólfum. Loftkæling/hitun í stofu og öllum herbergjum. Poolborð á einkasólarsvölum sem eru 65fm2. Líkamsræktarsalur á jarðhæðinni sem er sameiginlegur fyrir alla íbúa hússins. Geymsla er í kjallara (8,15fm2)
Eigandi skoðar skipti á íbúð eða sumarhúsi á Íslandi