Markaðsvirði eignar
Kr25.900.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Íbúðarblokk í Guardamar del Segura, 800 metra frá ströndinni og í 5 mínútna göngu frá miðbænum. Í blokkini eru alls 28 íbúðir á 7 hæðum, 4 íbúðir á hverri hæð. Allar íbúðirnar samanstanda af 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, opið eldhús, borðstofa og stofa og svalir. Íbúðin er á jarðhæð með sér inngangi, með verönd að framan og aftan.
Sameiginlegur sundlaugargarður, stutt á strönd og alla þjónustu.