Markaðsvirði eignar
Kr69.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegt raðhús í nýjum kjarna í El Raso sem er rólegt og gott hverfi með stórkostlegu útsýni yfir saltvatnið. Ekki langt er í Torrevieja þar sem öll þjónusta og veitingastaðir er að finna.
Um er að ræða 143 m2 eign sem situr á 240 m2 lóð með bílastæði, einkasundlaug og flottu útisvæði á veröndinni.
Það koma einnig þaksvalir með útieldhúsi.
Eigninn er með 4 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum, hvert svefnherbergi kemur með innbyggðum fataskápum og hjónaherbergið kemur með einkabaðherbergi. Jarðhæðin kemur með opnu eldhúsi, rúmgóðir stofu/borðstofu með aðgengi út á verönd.
Verð 469.000 €.
Tilbúin til afhendigar
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is