Markaðsvirði eignar
Kr39.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg þriggja svefnherbergja parhús í nýjum kjarna við Vistabella golfvöllinn þar sem flest hversdags þjónusta og veitingastaðir er að finna á svæðinu.
Aðeins eru 2 eignir eftir með þrem svefnherbergjum í þessum kjarna og sitja þær á 230 m2 lóð og eru eignirnar sjálfar 175 m2 með þrem svefnherbergjum, tveim baðherbergjum, rúmgóðri stofu og flottu opnu eldhúsi. Það eru einnig svalir sem eru 28 m2 og þaksvalir sem eru 43 m2.
Vistabella Golf Homes gefa viðskiptavinum tækifæri til að sérsníða sín eigin heimili. Hægt er að velja um mismunandi efni og bjóða þeir upp á mismunandi pakka. Það er einnig valkostur um það hvort einkasundlaug sé á lóðinni eða ekki.
Verð 284.900€.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is