Markaðsvirði eignar
Kr54.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Háklassa búðir við strönd í Punta Prima, Torrevieja. Íbúðirnar eru með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum en með öllum eignum fylgir bílastæði í kjallara og geymsla. Svalir eru báðu megin svo útsýnið er stórkostlegt. Flott sameiginlegt svæði með beinum aðgangi að gönguleið við ströndina, rúmgóðir garðar og þrjár sundlaugar, meðal þeirra ein með svokölluðu infinity effect ásamt nuddpotti, barnalaug og leiksvæði fyrir börnin. Eignirnar eru frá 94-98fm að stærð og verð frá 389.000 - 409.000 evrur, tilbúnar til afhendingar.
Heimili með glæsilegu sjávarútsýni á einu af bestu svæðum Costa Blanca, þar sem öll þjónusta er í næsta nágrenni.