Markaðsvirði eignar
Kr115.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg svilla stutt frá sjó í Punta Prima tilbúinn til afhendingar. 155fm stór eign með 4 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Stór garður með 8x4 sundlaug, 105fm stór kjallari, opið eldhús með bar krók, stofa -borðstofa. Öll svefnherbergin eru frekar rúmgóð sum af þeim með beinu aðgengi út á svalir.