Markaðsvirði eignar
Kr66.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Einbýlishús á stórri 3,900fm lóð rétt fyrir utan miðbæ Alfaz del Pi sem er ca. 40 km. norður af Alicante. Húsið samanstendur af stórri opnri stofu, borðstofu, fullbúnu eldhúsi, 4 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Bílskúr og stórt sundlaugargarðsvæði með fallegt fjallaútsýni. Eignin hefur stórar svalir bæði að framan og aftan. Við hliðina á þessu einbýlishúsi er annað hús með stofu, eldhúsi, svefnherbergi og 2 baðherbergjum. Ofan á þeirri byggingu er þakverönd með útsýni yfir fjöllin. Fyrir framan húsið er stór garður og í horninu á lóðinni er bygging þar sem eru 3 hesthús, en það er hægt að umbreyta í viðbótargestasvæði. Fullt af möguleikum og með smá vinnu muntu eiga framúrskarandi eign! Verð 435.000€