Markaðsvirði eignar
Kr45.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Lúxus villur uppá Roda Golf vellinum sem bjóða uppá 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi á tvemur hæðum.
Á aðalhæðinni er 1 svefnherbergi og 1 baðherbergi á hægri hönd og á vinstri hönd er geymsla/þvottarhús. Opið flæði milli eldhús og stofu/borðstofu sem leiðir út í einkagarð þar sem sundlaugin er og nóg af afslöppusvæði.
Á efri hæðinni eru 2 svefnherbergi og 1 baðherbergi en hægt að bæta við öðru baðherbergi inni í master suitunni þar sem á að vera stór fataskápur sem þú labbar inní og af svölunum þar sem er hægt að njóta í botn með útsýni yfir seinni 9 holunum á Roda golf.
Verð frá 304:000€