Markaðsvirði eignar
Kr47.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegar villur í Quesada sem er snyrtilegur og rólegur bær staðsettur fyrir utan Torrevieja. Villurnar verða byggðar í góðu hverfi þar sem er stutt í flest alla þjónustu og marga og fjölbreytta veitingastaði.
Hver villa er á tveimur hæðum en hægt er að bæta við 52m2 kjallara. Á jarðhæð er nútímalegt eldhús opið til stofu og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi. Frá stofu er gengið út á verönd með einkasundlaug. Á annarri hæð eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Einnig eru 18m2 svalir.
Á lóðinni er stór og snyrtilegur garður, einkasundlaug og bílastæði.
Eigendur fá valkost um það hvort þau vilji hafa einkasundlaug á lóðinni eða ekki. Sundlaugin er ekki innifalin í verðinu.
6x3 sundlaug kostar 17,500€
7x3 sundlaug kostar 19,900€
Verð frá 341.900€ upp í 364.900€.
Tilbúnar til afhendigar í febrúar 2023.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is