Markaðsvirði eignar
Kr67.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flottar villur í framkvæmdum á La Finca sem er glæsilegt hverfi í uppbyggingu í kringum golfvöllinn. La Finca er hverfi nálægt Algorfa og Quesada bænum og þar má meðal annars finna alls kyns afþreyingu, veitingastaði og aðra hversdags þjónustu.
Um er að ræða 119 m2 hágæða villur á einni hæð með þaksvölum, flottum garð með 8x3 einkasundlaug og með bílastæði á lóðinni.
Hver villa er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, hjónaherbergið verður með einkabaðherbergi og er aðgengi út í garð frá öllum herbergjum.
Það er rúmgótt rými þar sem verður opið eldhús, borðstofa og stofa með aðgengi út í garð með einkasundlauginni.
Verð frá 485.000 €. - 536.000 €.
Tilbúið til afhendingar 15 mánuðum frá undirritun samnings .
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is