Markaðsvirði eignar
Kr39.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flottar eignir í Santiago de la Ribera, Murcia, ekki langt frá strendum á stærsta innhaf Evrópu Mar Menor. Einnig er stutt í þjónustu og veitingastaði á svæðinu ásamt verslunarmiðstöðinni Dos Mares.
Um er að ræða eign á tveimur hæðum með flottri verönd/garð í kringum eignina með einkasundlaug, útisturtu og bílastæði á lóðinni.
Húsið er hannað með nútímalegum stíl og opnu skipulagi með 3 svefnherbergjum og 3 fullbúnum baðherbergjum ásamt opnu eldhúsi og rúmgóðri stofu/borðstofu með aðgengi út á verönd.
Eldhúsið kemur fullinnréttað með ofn, örbylgjuofn, ísskáp, helluborði og eldhús háf.
Tilbúin til afhendingar (Key Ready)
Verð 263.000 €.
AÐEINS EIN EIGN EFTIR
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is