Markaðsvirði eignar
Kr39.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsilegur nýr íbúðarkjarni í Valencia. Staðsett á góðu svæði umkringt alls konar þjónustu þá er þetta tilvalinn staður til þess að búa á. Það verða alls 220 íbúðir og hægt er að fá 2, 3 og 4 svefnherbergja íbúðir. Í kjarnanum er sameiginleg sundlaug, grænt svæði, chill svæði og gym sem allir eigendur hafa aðgang af. Einnig er barnalaug og leiktæki í garðinum.
Hver íbúð er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi og er frá 132 m2 í stærð. Með hverri íbúð fylgir með bílastæði og geymsla.
Verð frá 285.000€.