Markaðsvirði eignar
Kr31.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Gott einbýli í mjög góðu hverfi í Ciudad Quesada. Ciudad Quesada er lítið bæjarsamfélag þar sem öll þjónusta er við hendina t.d. verslanir, veitingastaðir og almennt önnur þjónusta ásamt heilsugæslustöð. Frá þessum bæ er stutta að fara á ströndina í Guardamar. Húsið er 133 fm að stærð og er á 3 hæðum, með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum með góðu eldhúsi ásamt rúmgóðri stofu þar sem það er aðgengi út á góða verönd. Á jarðhæðinni er eitt svefnherbergi og eitt baðherbergi, stofa og eldhúsið. Á annari hæð er baðherbergi ásamt tveimur svefnherbergjum annað þeirra er hjónaherbergið með aðgengi að svölum. Á þriðju hæðinni eru góðar þaksvalir (solarium). Aðgangur er að sameiginlegum sundlaugagarði
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og á info@spanarheimili.is