Markaðsvirði eignar
Kr20.700.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flott raðhús staðsett á frábærum stað við Roda Golf. Kjarninn er í innan við 5 mínútna aksturfjarlægð frá allri þjónustu, veitingastöðum og ströndum bæði í San Javier og Los Alcázares.
Raðhúsið er í góðu ástandi með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum
Jarðhæðin býður upp á fullbúið og aflokað eldhús ásamt þvottahúsi, einu baðherbergi með sturtu og rúmgóðri stofu með aðgengi út á verönd.
Efri hæðin kemur með stóru hjónaherbergi með útsýni yfir garðin og öðru rúmgóðu svefnherbergi. Bæði svefnherbergin koma með innbyggðum fataskápum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimili og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is