Markaðsvirði eignar
Kr29.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott parhús í Alicante við golfvöllinn Alenda Golf. Parhúsin eru staðsett í flottu hverfi sem byggist hratt upp og er umkringt allri þjónustu. Aðeins 15 mín akstur á ströndina og 10 mín að keyra í miðbæ Alicante.
Eignin er á þremur hæðum og hefur þrjú svefnherbergi, þrjú baðherbergi og stórar þaksvalir. Á jarðhæð er flott eldhús opið til stofu og borðstofu sem hefur aðgengi út á einkaverönd. Einnig er þvottahús, geymsla og baðherbergi á jarðhæð. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, þar á meðal ein hjónasvíta með sér baðherbergi og svalir.
Í garðinum er stór sameiginleg sundlaug og allar eignir hafa sér bílastæði.
Very frá 191.000€.