Markaðsvirði eignar
Kr49.100.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Flott íbúð á jarðhæð í Las Ramblas stutt er í flesta þjónustu og tekur nokkrar mínútur að ganga til að komast í La Fuente sem er verslunarmiðstöð með alls kyns veitingastaði og fleira að finna.
Um er að ræða 75 m2 íbúð á jarðhæð með 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi ásamt stórum 103 m2 garð með einkasundlaug.
Íbúðin hefur verið innréttuð af innanhússhönnuði og eru hágæða efni og búnaður í íbúðinni.
Áberandi aukahlutir í íbúðinni eru meðal annars; loftkæling, húsgögn, innan og utanlýsing, gervigras bæði í garðinum og á veröndinni að aftan, 3 snjallsjónvörp og gólfhiti á baðherbergjum.
Eigendur fá einnig afnot að sameignilegu sundlauginni sem kemur með kjarnanum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is