Markaðsvirði eignar
Kr32.300.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flott einbýli við La Marquesa golvöllinn í Rojales stutt er í La Marquesa verslunarmiðstöðina þar sem má finna marga góða veitingastaði, bari og matvöruverslun. Einnig er stórmarkaðurinn Mercadonna nálægt og rómaður götumarkaður sem er á hverjum fimmtudegi.
Einbýlið 72 m2 með tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum ásamt þvottahúsi, nútímalegu eldhúsi og setustofu.
Bæði svefnherbergin eru með innbyggða fataskápa og hjónaherbergið er með sér baðherbergi. Lóðin í kringum húsið er ca. 500 m2 með einkasundlaug og útieldhúsi, garðurinn er í góðu ásigkomulagi.
Þetta hverfi hefur verið að njóta mikilla visælda undafarið og hafa fasteignir verið að seljast þar hratt og vel.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is