Markaðsvirði eignar
Kr36.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Flott hús við hliðin á Villamartin golfvellinum stutt frá hversdags þjónustu og veitingastöðum, einnig er stutt að komast í stóru verslunarmiðstöðina Zenia Boulevard og næstu strendur á svæðinu.
Húsið situr á 250 m2 lóð með flottum garð/verönd í kringum húsið og er með einkasundlaug og bílskúr.
Húsið sjálft er 155 m2 á þremur hæðum var upprunalega tvö íbúðir þannig það eru tvær stofur og tvö eldhús ásamt 4 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum. Hjónaherbergið á annarri hæð kemur með einkabaðherbergi.
Það eru þaksvalir þar sem hægt að njóta sólarinnar og flotta útsýnið yfir græn svæði og yfir Villamartin golfvöllinn. Það er einnig innbyggt BBQ grill á þaksvölunum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is