Markaðsvirði eignar
Kr17.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fjarkahús sem er á einni hæð með tveimur svefnherbergjum og uppgerðu baðherbergi. Stofa og opið eldhús, búið er að setja glerlokun fyrir framan sem stækkar innirýmið og er í dag notað sem borðstofa. Gott útisvæði þar sem rýmið undir stiganum er fyrir þvottavélina, auk þess er góð geymsla.
Á sólarþakinu er herbergi svo í raun eru þrjú svefnherbergi í eigninni. Eignin snýr í suður með útsýni inní sameiginlega garðinn og sést yfir í sameigninlegu sundlaugina sem er örstutt í. Veröndin er nýflísalögð, stiginn uppá sólarþakið sem og sólaþakið sjálft. Nýjir gluggar í herbergjum.