Markaðsvirði eignar
Kr48.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Fallegt einbýlishús sem er staðsett í rólegu íbúðarhverfi í Los Altos þar sem stutt er í næstu þjónustu eins og matvöruverslunum, kaffihúsum og veitingastöðum ásamt almenningsgörðum og tennisvöllum. Einnig eru flottu strendurnar í Orihuela Costa í aðeins 3 km fjarlægð frá eigninni.
Húsið situr á 461 m2 lóð og er stór og flottur garður sem er auðvelt að vilhalda og hefur útsýni yfir nærliggjandi svæði.
Húsið er á tveimur hæðum og er meginhluti hússins á efri hæðinni og þar má finna tvö svefnherbergi, eitt baðherbergi, borðstofu og stofu með arin, opnu eldhúsi og auka herbergi að aftan.
Á jarðhæðinni kemur stór bílsskúr með geymslu og þvottahúsi ásamt stóru rými sem hægt er að nota sem rúmgóðri setustofu eða 2 auka svefnherbergjum, eitt þeirra með fataherbergi.
Einnig koma 100 m2 þaksvalir þar sem hægt er að njóta sólarinnar í ró og næði.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is