Markaðsvirði eignar
Kr47.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallegt einbýlishús á sveitabæ í Los Montesinos. Það tekur örfáar mínútur með bíl til að komast í næstu þjónustu og veitingastaði. Einnig er Torreviejaborg í 5-10 mínútna akstursfjarlægð frá húsinu.
Þetta fallega 120 m2 hús situr á lóð sem er 4500 m2, lóðin er fullgirt og er með rafmagnshliði. Húsið hefur stóran og fallegan garð með flottu grillsvæði og útisvæði með einkasundlaug, hjá grillsvæðinu er stigi upp á þaksvalirnar. Húsið hefur 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, rúmgóða stofu og flott opið eldhús. Það eru allskyns ávaxtartré hægt að finna í garðinu eins og appelsínutré, sítrónutré, límónutré og ólífutré, og hægt er að gróðursetja fleiri.