Markaðsvirði eignar
Kr40.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Nýjan íbúðakjarna staðsettur á milli bæjanna Oliva og Denia, sem staðsettur er nálægt frábærum strendum. Þessi seinni áfangi samanstendur af 19 íbúðum dreift yfir 4 hæðir, á stórt og fallegt sameiginlegt svæði með sundlaug og bílastæðum auk sér geymslum. 3 svefnherbergja þakíbúðirnar eru staðsettar á þriðju hæð. Í eignunum eru 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi ,opið eldhús, stofa - borðstofa, stór verönd plús stórkostlegar 80fm þaksvalir með útsýni yfir land og sjó. Verð frá 289.000€.
Staðsett á einu af bestu svæðum á Oliva ströndinni; nokkra metra frá sjó og nálægt fallega Oliva Nova golfvellinum sem er 18 holu golfvöllur hannaður af Severiano Ballesteros. Auk þess tennis og paddle vellir, heilsulind og líkamsræktarstöð, fótboltavellir og hestamiðstöð.