Markaðsvirði eignar
Kr54.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallegan og nútímalegan íbúðakjarna í Cancelada -Estepona svæðinu á Málaga. Fallegar og bjartar íbúðir með stórri verönd aðgengileg út frá aðal svefnherberginu og stofunni. 3 svefnherbergja og 2 baðherbergja. Þessar þakíbúðir eru með risastóru solarium til að njóta. Kjarninn er staðsettur í göngufæri frá strönd og nokkura mínútuna keyrslu frá Estepona og Puerto Banús. Einnig fjölmörgum golfvöllum og verslunarmiðstöðinni La Laguna. Í sameignini er stórt 1.000fm garðsvæði með trjám og garðrækt. Einnig sundlaugar og heitir pottar og leiksvæði fyrir börnin. Í bílakjallaranum er einkabílastæði og geymsla fyrir hvert heimili. Afhending Maí - Nóvember 2020. Stærð þessara þakíbúða er mismunandi, allt frá 264 -381fm, auk sé 112 -120 fm stóru solarium. Verð frá 469.000 -527.000€