Markaðsvirði eignar
Kr59.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Falleg og nútímaleg villa í Lomas de Cabo Roig, frábær staðsetning á eftirsóttu hverfi þar sem veitingastaðir og matvörubúðir eru í göngufæri. Fjölmargir golfvellir er að finna á svæðinu ásamt margar fallegar strendur og verslunarmiðstöðin Zenia Boulevard.
Húsið var byggt árið 2014 og snýr í suðaustur átt og er 106 m2 á tveimur hæðum með 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Hannað í nútímalegum stíl og er með opnu skipulagi þar sem þú hefur alrými með flott eldhús og rúmgóða stofu.
Stór verönd með innkeyrslu í gegn um rafmangshlið með bílastæði fyrir allt upp í 3 bíla á lóðinni. Einnig hefur þú flottan garð með einkasundlaug, útisturtu og geymslurými.
Verð 395.000
Tilbúið til afhendingar
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is