Markaðsvirði eignar
Kr92.800.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Þessi glæsilega 261 m2, 3 hæða, 5 svefnherbergja villa með baðherbergjum í hverju svefnherbergi, býður upp á frábær útsýni yfir friðsæla náttúru í forgrunni og útsýni yfir uppteknar borgir í bakgrunni. Í stuttri akstursfjarlægð er hinn verðlaunaði 18 holu gólfvöllur Las Colinas. Við göngufæri eru líka allskonar verslunir, barir og veitingastaðir.
Á efstu hæð þar sem þú labbar inn um aðaldyrnar, eru 2 svefnherbergi, eitt þeirra er hjónaherbergið sem er með stórt fataherbergi, einka baðherbergi og einka svalir með frábæru útsýni.
Á miðhæðinni er flott og nútímalegt eldhús og rúmgóð stofa þar sem þar eru stóri og flottir gluggar sem birta upp alla stofuna með náttúrulegum ljósi, þar er gengið út að verönd þar sem er flott einka útsýnislaug, innbyggður arin og geymsla fyrir allt þitt dót.
Á neðstu hæð er stór kjallari með þvottahúsi og risastóru rými sem er tilbúið í hvað sem þér hentar. Við hliðna á þessu herbergi er einnig búið að gera tilbúið fyrir stóram vínkjallara. Hinum megin í kjallaranum er enn eitt herbegið með náttúrulegu ljósi sem skín inn um stóran glugga.