Markaðsvirði eignar
Kr38.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Fallegar neðri sérhæðir í Cala Murdad á Mallorca. Íbúðir á jarðhæð, samanstanda af 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, eldhúsi, borðstofu-stofu með beinu útgengi út í einkagarðinn. Með öllum eignum fylgir bílastæði. Þessar íbúðir eru um 98fm stórar með 133 - 167fm stórum garði. Verð frá 275.000 - 300.000€.
Kjarninn; Er staðsettur aðeins 900 metra frá ströndinni, í rólegu íbúðarhverfi, nálægt Calas de Mallorca svæðinu, nálægt Manacor. Blanda af einbýlishúsum og íbúðum, með nútímalegri hönnun í notalegu loftslagi við Miðjarðarhafið. Í kjarnanum er stórt sameiginlegt svæði, sem felur í sér stóra 400fm samfélagslaug, félagsklúbbi með kaffistofu, leiksvæði fyrir börn, gufubað og upphitaðan nuddpott . Umkringt náttúrulegu umhverfi, furuskógum og grænum svæðum.