Markaðsvirði eignar
Kr52.200.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Glæsileg íbúð í nýlegum íbúðakjarna í Estepona - Málaga, stutt frá el Saladillo ströndinni. Björt 146fm íbúð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Svalir, bílastæði og geymsla. Í sameigninni er meðal annars stórt 1.600fm mið-torg með náttúrulegu grasi og trjám, sundlaugum, heitum pottum og leiksvæði fyrir börn. Stutt í alla almenna þjónustu, einnig fjölmarga golfvelli eins og La Resina, Atalaya og Real Club og verslunarmiðstöðvina La Laguna. Verð 373.000€.