Markaðsvirði eignar
Kr46.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Einstök hágæða 3 svefnherbergja villa í Los Montesinos. Staðsetningin býður upp á það besta úr tveim heimum, hefðbundin spænsk menning og klassísk ferðaþjónusta skammt frá. Stutt er að keyra í verslunarmiðstöðina Habaneras þar sem er mikið um búðir og veitingastaði.
Það eru aðeins 3 eignir eftir á þessari staðsetningu og verðið er allt frá 287.900.-€ . Húsin eru byggð á allt að 410m2 lóð þar sem er stór garður, einkasundlaug og frábær verönd. Húsin sjálf eru allt að 115m2, Þetta eru hágæðar villur með 3 rúmgóðum svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, og eldhús sem er stórt og nútímalegt og er opið til stofu og borðstofu.
Verð frá 332.000 € - 366.900 €