Markaðsvirði eignar
Kr52.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Ný einbýlishús sem eru staðsett í Sucina í Murcia sýrlu, staðsett aðeins nokkrum km frá ströndum Costa Cálida og Costa Blanca. Sucina er dæmigerður spænskur bær sem býður upp á rólegheit og bærinn hefur allar nauðsynlegar þjónustur og veitingastaði, annars er ekki nema um 20 mínútur að keyra upp í Murciaborg.
Hér er um að ræða ný einbýlishús sem eru byggð í nútímalegum stíl með opnum rýmum og hefur einkasundlaug á verönd og þaksvalir þar sem hægt er að njóta góðar stundar í sólinni. Hver eign er með 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, ásamt rúmgóðri stofu með aðgengi út á veröndina með sundlaug, eldhúsi sem er opið til stofu og þvottaherbergi.
Hægt er að velja á milli 8 eigna með lóðum á milli 210m og 258m
Verð frá 352,900 €
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og [email protected]