Markaðsvirði eignar
Kr75.400.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir : Í Quesada eru til sölu glæsileg 101 fm. einbýlishús á lóð frá 180 til 311fm að stærð. Húsin eru á tveimur hæðum með sólarþaki og kjallara, auk þess er einkasundlaug 6,5 x 3,3
Fasi III er tilbúinn til afhendingar og Fasi IV í mái 2021 og því er hægt að sérsníða húsið að óskum kaupandans t.d. hvort svefnherbergin séu tvö eða þrjú og skilast kjallarinn óinnréttaður svo þar eru margir möguleikar.
Verð 499.999 evrur og fer eftir staðsetningu og stærð lóðar.