Markaðsvirði eignar
Kr56.000.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir: Einbýli staðsett í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá frægum sandströndum Guardamar, La Mata og Torrevieja. Húsið er staðsett á friðsælu svæði, sem býður upp á afslappandi og heilsusamlegt andrúmsloft, þökk sé nálægð saltvatna "Laguna Rosa" og "Laguna de La Mata". Lóðarsvæði þessara eigna er um 300 m² stórt. Húsið sjálft er um 135,05 m² stórt og er skipt í 3 svefnherbergi, 3 baðherbergi, stofu, opið eldhús og setustofu. Glæsilegt 50,49m² stórt útisvæði, verönd, svalir og stórt sólarþak með fallegt útsýni yfir hafið, græna svæðið og salt vatnið. Aukalega og gegn vægu gjaldi er hægt að bæta við kjallara og 5x3 mtr einkasundlaug.