Markaðsvirði eignar
Kr40.500.000Prósentuupphæð:
Lánatímabil (ár)
Vextir
Niðurstöður:
Mánaðarlegar greiðslur:
Kr. 2.796.45Lánsfjárhæð:
15.000.000Eigið fé:
15.000.000Ofangreindar forsendur miðast við mögulega hámarks veðsetningu í gegnum spænska banka svo og hámarks lánstíma. Lánstíminn miðast þó við að síðasti gjalddagi láns verður að vera við 75 ára aldur lántakanda. Vaxtaprósentan ákvarðast af hálfu bankans eftir greiðslugetu og fjárhagslegri stöðu lántakanda hverju sinni. Veðsetningarhlutfall banka miðast við söluverð eigna án tillits til kostnaðar
Spánarheimili kynnir:
Einstaklega vönduð og nútímaleg einbýli á einni hæð í bænum Roldán sem er nálægt fjölda golfvalla og ca. 15 mínutna akstri frá strandbænum Los Alcázares í Murcia héraðinu. Göngufæri er í flesta almenna þjónustu og veitingastaði.
Húsin sem eru 90 fm eru 3 svefnherbergja og 2 baðherbergja á einni hæð. Að auki er 82 fm þakverönd. Lóðin er um 155 fm og er bílastæði innan lóðar ásamt einkasundlaug (5m x 2m) og útisturtu. Eldhúsið er opið og bjart og úr stofu er beint aðgengi út í garð. Öll eldhústæki fylgja með.
AUKABÓNUS: Þaksvalir með útieldhúsi og pergólu frítt með !
Verð 269.000 €.
Tilbúnar til afhendingar strax - Nóvember 2023.
Um svæðið.
Roldán er fallegur lítill spænskur bær í Murcia. Aðal atvinnuvegur svæðisins er ávaxtarækt en Murcia er einstaklega grænt og fallegt hérað. Í Roldán finnur þú alla almenna þjónustu, verslanir og veitingastaði. Fjöldi golfvalla er í innan 10 mínutna akstursfjarlægð frá bænum.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Spánarheimilia og í síma 5585858 og info@spanarheimili.is